Til baka
Þessi pumpa er úr Ume baðseríunni vinsælu frá Zone. Pumpan er nýjasta viðbótin á þá seríu, en hún er með skynjara sem gerir þér kleyft að pumpa sápu eða sótthreinsispritti án þess að koma við neitt og gæta þar með að hámarks hreinlæti.
Til að fylla á sápu/spritt, þá er toppurinn tekinn af og eftirleikurinn er auðveldur. Pumpan er úr leir sem hefur síðan fengið fíngerða húðun til að gefa henni fallegra útlit og lit.
Hæð: 17,3cm
Þvermál: 11,8cm
Rúmmál: 0,25L
Pumpan, sem er fáanleg í fleiri litum, notast við 4x. AA rafhlöður (fylgja ekki).