Til baka
Marmaraplatti frá Be Home.
Be Home tók til starfa árið 2005 og er leiðarljós þeirra að bjóða upp á einstakar, handgerðar og sjálfbærar vörur. Sérhver vara frá BeHome er handunnin sem gerir hverja vöru einstaka.
Stærð: 60,5 x 40,5 cm
Má aðeins handþvo með mildri sápu.