Til baka
Skemmtilegar buxur frá Moomin by Martinex.
Barnafötin frá Martinex eru löngu orðin þekkt í Skandinavíu vegna góðra gæða en þau þykja einkar slitsterk og vönduð. Fötin eru öll framleidd úr OEKO-tex vottaðri lífrænni bómull og er hugað að þægindum barnsins við hönnun þeirra.
Martinex krefst þess að framleiðendur þeirra virði mannréttindi starfsmanna sinna og þá leggur Martinex mikla áherslu á það að notast við framleiðsluaðferðir sem eru sem minnst skaðlegar fyrir umhverfið.
Stærðir: 92-122.
Efni: 60% bómull, 35% pólýester, 5% teygja.