Til baka
Vandaður pizzaspaði úr beiki og áli sem gerir hann einstaklega léttan og meðfærilegan.
- Spaðinn er með götum sem sía frá auka hveiti áður en pizzan er sett inn í ofninn.
- Brúnirnar eru ávalar sem auðveldar að koma pizzunni í ofninn og til að snúa henni.
- Handfangið er hægt að skrúfa af svo spaðinn verði fyrferðarminni í geymslu.
Stærð: 65 x 30,5 x 2 cm