Til baka
Pizzastaðonn frá Eva Solo er 32cm og passar því undir fyrir 12" pizzur og minni. Spaðinn er fullkominn fyrir þá sem vilja gera pizzur á steini í grillinu, í pizzaofni eða bara til að baka brauð.
Spaðinn er úr ryðfríu stáli sem auðvelt er að skjóta undir pizzuna. Handfangið er úr sílikoni sem hitnar ekki og veitir öruggt grip á spaðanum. Á handfanginu er einnig gat svo hægt er að hengja hann á grillið.
Lengd: 56cm
Þvermál: 32cm