Til baka

Þetta pizzahjól er úr ryðfríu stáli og ræður vel við bæði þunnbotna og þykkbotna pizzur.  Hnífurinn er flugbeittur og fer hjólið auðveldlega í gegnum pizzuna án þess að eyðileggja áleggið.  Hægt er að hengja hjólið á krók þegar það er ekki í notkun.

Pizzahjól er betra að vaska upp í höndnunum, því að uppþvottavélar geta eyðilagt bitið á þeim.

Þessi vara kemur frá þýska framleiðandanum Rösle, sem framleitt hefur hágæða eldhúsöld í yfir 80 ár.

PIZZASKERI - STÁL

thu49916

6.280 kr.

1

Setja á gjafalista

Um vöruna

Sendingar & skil

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Líf&List. Síðan notar vafrakökur (e. Cookies). Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.