Til baka
Kubbakertin frá Uyuni Lighting henta vel fyrir þá sem vilja huggulega lýsingu heima hjá sér án þess að eiga á hættu að kvikni í eða að maður brenni sig. Hentar frábærlega fyrir barnafjölskyldur, eldri borgara, hjúkrunarheimili og fyrir alla þá sem vilja anda að sér minna af eiturnefum.
Þvermál: 7,8cm
Hæð: 20,3cm
Hæð: 20,3cm
- Lyktarlaus
- 6 klst. tímastilling
- 3D LED logi
- Notar 2 x C rafhlöður (fylgja ekki)
- 1000 stunda rafhlöðuending.
Hægt er að nota Uyuni kertin með fjarstýringu (seld sér). Með henni er hægt að velja um 4 tímastillingar á loganum (4, 6, 8 & 10 klukkustundir). Auk þess má vilja þrjár birtustillingar á kertunum.
Uyuni kertin eru gerð úr kertavaxi og því ber að varast að geyma þau við lægri hitastig en 1°C eða hærra en 35°C.