Til baka
Phantom sófaborðið er hannað til að vera einstök, tímalaus en um leið nútímaleg hönnun sem hægt er að nota í öllum herbergjum heimilisins.
Hver marmari myndst á yfir milljón árum af náttúrunni, sem gerir hvern hlut algjörlega einstakan í lit og mynstri.
Hæð: 37 cm.
Breidd: 60 cm.
Lengd: 90 cm.
Efni: Marmari
Það er mikilvægt að meðhöndla marmara með réttum hætti og reglulegu viðhaldi. Forðastu að setja hluti á borðið sem geta rispað eða gefið frá sér bletti.
Phantom sófaborðin er fáanleg í fjórum litum og þau eru hol að innan.
Sem fyrr segir er um náttúrulegt efni að ræða og því getum við ekki ábyrgst það að borðin séu nákvæmlega eins og á myndinni.
Phantom sófaborðin er fáanleg í fjórum litum og þau eru hol að innan.
Sem fyrr segir er um náttúrulegt efni að ræða og því getum við ekki ábyrgst það að borðin séu nákvæmlega eins og á myndinni.