Til baka

Það var vínáhugamaðurinn Tom Nybroe sem hannaði Perfection glasalínuna fyrir Holmegaard. Glasið sameinar faglega virkni glassins og kröfur Holmegaard um fallega hönnun, framleiðslu og gæði. Glasið hefur ávalar línur og straumlínulagað útlit. Ysti hluti glassins markar þá hæð/magn sem skenkja skal víni í glasið. Þessi skemmtilega hönnun Nybroe hefur slegið í gegn og hafa fjölmargir veitingastaðir út um allan heim valið þetta glas vegna þessa eiginleika þess. 

Hönnun: Tom Nybroe Glasið kemur 1 í pakka og rúmar 12,5cl.
-15%
Tilboð

Perfection - Kampavín 12.5 cl.

hol21501

3.460 kr.

2.941 kr.

1

Setja á gjafalista

Um vöruna

Sendingar & skil

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Líf&List. Síðan notar vafrakökur (e. Cookies). Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.