Til baka

Þessi panna er okkar mest selda panna frá Eva Trio. Pannan er með þriggja laga samlokubotni, sem þýðir að hann er gerður úr tveimur lögum af stáli með koparlagi á milli. Stálið hitnar mjög mikið og því geturu notað þessa pönnu til að steikja nánast allt sem huginn girnist, kannski fyrir utan allra viðkvæmustu hráefni. Koparlagið leiðir hitann einnig hraðar en ef einungis stál væri í botninum. Pannan er með mjúkum brúnum sem auðveldar beitingu eldhúsáhöla á matinn. Þá var mikið lagt í hönnunina á handföngunum - því pannan á bæði að vera falleg og praktísk. Með þessu handfangi er auðvelt að hengja hana upp ef maður kýs það. 

Pannan er húðuð PFOA-lausri viðloðunarfrírri húðun sem kemur í veg fyrir að maturinn festist á pönnunni, auk þess sem hún auðveldar þrif. Pönnuna má nota á allar gerðir helluborða. 

25 ára ábyrgð á því að pannan verpist ekki, 5 ára ábyrgð á húðun. 

Þvermál: 28cm  

-15%
Tilboð

PANNA ø28CM - SLIP LET

eva55133

Uppselt

22.590 kr.

19.202 kr.

Setja á gjafalista

Um vöruna

Sendingar & skil

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Líf&List. Síðan notar vafrakökur (e. Cookies). Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.