Fjölnota og endingargóð steikarpanna – Framleidd úr 90% endurunnu ryðfríu stáli. Þessi háþróaða steikarpanna sameinar styrk ryðfrís stáls ogþægindi Slip-Let® keramikáferðar. Pannan er húðuð með Slip-let keramikáferð. Mosaíkmynstrið hefur smáar hækkanir úr ryðfríu stáli sem verndar keramikhúðunina.
- Þolir notkun á málmáhöldum
- Þolir hitastig að 400°C
- Má fara í uppþvottavél
- Hentar fyrir allar eldavélar, þar á meðal spanhelluborð.