Til baka

Með kaupum á steypujárnspönnu frá Le Creuset tryggir þú þér vöru með langa sögu og mikil gæði. Eftir áratuga reynslu hefur það sýnt sig að fáar pönnur komast með tærnar þar sem steypujárn hefur hælana. Hitinn dreyfist mjög jafnt og gefur það því jafna og góða eldun. Hver einasta steypujárnspanna er einstök, enda fer hver panna í gegnum hendur yfir 30 aðila áður en hún er send úr verksmiðjunni í Frakklandi. Pönnurnar má nota á allar gerðir helluborða, þar með talið spanhelluborð.

Steypujárnspönnurnar frá Le Creuset koma í mörgum flottum litum, svo hægðarleikur ætti að vera að finna pönnu sem passar fallega við eldhúsið þitt. 

Le Creuset býður upp á lífstíðarábyrgð á allar steypujárnsvörur. 

Pönnurnar mega fara í uppþvottavél, grill og frysti en ekki í örbylgjuofn. 

Þvermál: 30 cm
-15%
Tilboð

GRILLPANNA MEÐ EYRUM 30CM - CERISE

lec55214

39.990 kr.

33.992 kr.

1

Setja á gjafalista

Um vöruna

Sendingar & skil

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Líf&List. Síðan notar vafrakökur (e. Cookies). Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.