Til baka
Pacifica matarstellið er hannað í nútímalegum og depuðum litum með mattri áferð. Stellið er innblásið af draumkenndum strandlengjum Kaliforníu og afslappaðs andrúmsloftsins meðfram Kyrrahafinu.
- Þolir ofn, örbylgjuofn og frysti
- Má fara í ofn upp að 180°C
- Má fara í uppþvottavél en gætið þess að hlutirnir snerti ekki hvorn annan.
- Inniheldur ekki blý eða kadmíum.
Vörurnar eru unnar úr vönduðu og náttúrulegu hráefni og er stellið framleitt í Portúgal.
Efni: Keramik
Rúmmál: 1,6 L
Rúmmál: 1,6 L