Til baka
Hádegismatur með Elphee! Sterka og endingargóða Elphee nestisboxið er skemmtilegt og hagnýtt að hafa með sér á ferðinni eða í skólanum.
Það er auðvelt fyrir litlar hendur að opna og loka nestisboxinu og hægt er að nota lokið sem disk.
Elphee nestisboxið er hannað og framleitt í Danmörku og má fara í uppþvottavél.
Vinsamlegast athugið að útsöluvörum fæst hvorki skilað né skipt.