Til baka
Langermabolur frá Moomin by Martinex.
Barnafötin frá Martinex eru löngu orðin þekkt í Skandinavíu vegna góðra gæða en þau þykja einkar slitsterk og vönduð. Fötin eru öll framleidd úr OEKO-tex vottaðri lífrænni bómull og er hugað að þægindum barnsins við hönnun þeirra.
Stærðir: 92-122.
Efni: 95% bómull, 5% teygja.
Vinsamlegast athugið að útsöluvörum fæst hvorki skilað né skipt.