Til baka
Múmínálfana kannast flestir við. Þessir skemmtilegu persónur hafa glatt unga sem aldna allt frá árinu 1945, er fyrsta bókin um Múmínaálfana eftir finnska rithöfundinn Tove Jansson kom út. Síðan þá hafa verið gefnar út fleiri bækur, myndabækur, sjónvarpsþættir og kvikmynd með álfunum í aðalhlutverkunum.
Þessi undirdiskur er hluti af Family Time línunni frá Moomin by Arabia. Myndskreyting er í fallegum mildum litum og sýnir vinina, Múmínsnáða, Míu litlu og Snúð leggja af stað í skemmtilegt ævintýri.
Þessi undirdiskur er hluti af Family Time línunni frá Moomin by Arabia. Myndskreyting er í fallegum mildum litum og sýnir vinina, Múmínsnáða, Míu litlu og Snúð leggja af stað í skemmtilegt ævintýri.
Þvermál: 15 cm.