Til baka
Þessi taska er hluti af vorlínunni sem kom frá Arabia vorið 2024.
Töskuna má nota bæði sem innkaupapoka, í sunderðir eða strandferðir í sumarfríinu.
Taskan er úr 100% lífrænni bómull og má þvo á 60° í þvottavél. Búast má við að taskan hlaupi um 5-6% í fyrsta þvotti.