Til baka
Fyrstu sögurnar af Múmínálfunum voru skrifaðar af Tove Jansson árið 1945. Í dag skreyta þeir borðbúnað og njóta mikilla vinsælda af. Friends Forever línan er splunkuný frá Moomin by Arabia. Línan inniheldur 70 cl krukku og fleira fallegt. Myndskreyting er í fallegum mildum litum og sýnir vinina, Múmínsnáða, Míu litlu og Snúð leggja af stað í skemmtilegt ævintýri.