Til baka
Múmínálfana kannast flestir við. Þessir skemmtilegu álfar hafa glatt unga sem aldna allt frá árinu 1945, er fyrsta bókin um Múmínaálfana eftir finnska rithöfundinn Tove Jansson kom út. Síðan þá hafa verið gefnar út fleiri bækur, myndabækur, sjónvarpsþættir og jafnvel kvikmynd með álfunum í aðalhlutverkunum.
Arabia, dótturfélag Iittala í Finnlandi, hefur um árabil framleitt þessar skemmtilegu vörur með myndum af persónum Múmínálfanna.
Diskarnir koma tvær saman í gjafaöskju. Þetta sett inniheldur tvo diska, frá 2007 og 2018.
Arabia, dótturfélag Iittala í Finnlandi, hefur um árabil framleitt þessar skemmtilegu vörur með myndum af persónum Múmínálfanna.
Diskarnir koma tvær saman í gjafaöskju. Þetta sett inniheldur tvo diska, frá 2007 og 2018.
Diskarnir eru 19 cm í þvermál