Til baka
Mjólkufreyðari sem er þægilegur í hendi og endurhlaðanlegur sem er fullkominnn félagi fyrir alla sem elska dúnmjúka froðu í kaffið sitt – hvort sem það er cappuccino, latte eða heitt kakó.
Skúmarinn er með innbyggðum rafhlöðu og kemur með USB-hleðslusnúru – auðvelt að hlaða, hvar sem er.
3 hraðastillingar.