Til baka
"Mini" ostahnífasett frá Boska. Tilvalið þegar boðið er uppá marga osta en settið hentar fyrir allar tegundir osta.
Hnífarnir eru með "non-stick" áferð svo ostarnir límast ekki við.
Koma fjórir saman í fallegri gjafaöskju.
Má fara í uppþvottavél.