Til baka

Þetta salatsett er úr Menageri seríunni eftir danska hönnuðinn Kay Bojesen. Salatsettið er gert úr olíuborinni eik og gefur matarborðinu mjúkt og hlýlegt yfirbragð. Settið hugsaði Bojesen til daglegrar notkunar eða til notkunar við fínni tilefni. Menageri serían hans kom fyrst út á fimmta áratug síðustu aldar, en var svo endurútgefin árið 2019. Á þessum tíma hannaði Bojesen heila línu af fallegum eldhúsaukahlutum úr við og er þetta salatsett partur af þeim. Menageri serían naut mikilla vinsælda í Danmörku á síðustu tímum og hafa munir úr þeirri seríu verið afar vinsælir á endurnýtingarmörkuðum í Danmörku. Salatsettið inniheldur tvo hluti og er 29cm. Salatsettið má ekki fara í uppþvottavél og mælst er með því að þvo það upp með þurrum klút. Gæta skal þess að hafa eikarmuni aldrei í beinu sólskini.
-15%
Tilboð

MENAGERI - SALATSETT EIK

rod39102

Vörumerki: Kay Bojesen

Flokkur:Salatáhöld


9.850 kr.

8.373 kr.

1

Setja á gjafalista

Um vöruna

Sendingar & skil

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Líf&List. Síðan notar vafrakökur (e. Cookies). Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.