Til baka
Þessi pakki inniheldur vandaða könnu og 6 glös úr Melodia seríunni frá Lyngby Glas.
Kannan og glösin eru úr blýfríum umhverfisvænum kristal.
Kannan rúmar 1,2 lítra og hvert glas rúmar 36cl.
Má fara í uppþvottavél upp að 80°C.
Frábært undir jólaölið.