Til baka

Svarta Mega stellið var fyrst framleitt árið 2006. 

Árið 2000 þá bankaði Karen Kjældgård-Larsen uppá hjá postulínsframleiðandanum með lokaverkefni sitt úr dönskum hönnununarskóla. Hana hafði dreymt um að mála postulín frá því hún var ung stúlka en hún fékk þá hugmynd að stækka mynstrið af fyrsta stellinu sem þeir framleiddu fyrst 225 árum og er enn í framleiðslu í dag. Þetta vakti mikla lukku og hefur stellið verið eitt vinsælasta matarstellið í yfir 15 ár. Ótal marga hluti er að finna í línunni, allt frá diskum og skálum yfir í krukkur og blómavasa. 

Mega stellið er byggist á hvít rifflaða stellinu frá þeim og passa hlutirnir í Mega seríunni vel við munina úr hvítrifflaða stellinu. Því kjósa margir að blanda saman stellum á milli sería frá Royal Copenhagen enda verður útkoman geysilega falleg.

Stærð: 19 cm

Handmálað postulín sem má setja í uppþvottavél og örbylgjuofn.

BLACK MEGA - VASI 19 CM

roy40114

34.830 kr.

1

Setja á gjafalista

Um vöruna

Sendingar & skil

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Líf&List. Síðan notar vafrakökur (e. Cookies). Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.