Til baka

Sage Kitchen Wizz matvinnsluvélin hentar frábærlega fyrir bæði atvinnukokka og áhugakokka.  Vélin er með stóru áfyllingarröri svo að auðvelt er að koma flestum hráefnum ofan í tækið.  

Með tækinu er auðvelt að skera, hakka eða blanda alls kyns ávöxtum eða grænmeti.  Einnig er hægt að nota hana til að hnoða deig.  

Stillanleg sneiðplata gefur manni möguleika á að sneiða hréfnið niður í allt frá 0,5mm - 8 mm þykkt.  Með vélinni er hægt að stilla 24 skurðar eða sneiðmöguleika.

Vélinn er mjög kraftmikil, eða 2000W, enda ræður hún við nánast hvað sem er.

Allar skurðar- og sneiðplötur geymast í meðfylgjandi geymsluboxi.

Hæð: 46cm
Breidd: 26cm
Dýpt: 26cm
Afl: 2000W
Þyngt: 3kg 
-15%
Tilboð

MATVINNSLUVÉL - KITCHEN WIZZ 800BAL

wit70701

93.950 kr.

79.858 kr.

1

Setja á gjafalista

Um vöruna

Sendingar & skil

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Líf&List. Síðan notar vafrakökur (e. Cookies). Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.