Til baka

Þetta mandólín frá Rösle er með ótrúlega beittum V-laga skera, sem ræður við allt hráefni sem vanalega er notað í mandólín.  
  • 5 þykktarstillingar, upp að 5mm þykkt.
  • Sílikon á endananum tryggir að mandólínið sé stöðugt.
  • Auðvelt að þrífa horn og jaðra.
  • Gott handfang sem lætu mandólínið liggja vel í hönd.
  • Grænmetissleði fylgir.
  • Fingravörn fylgir.
Ekki er mælt með því að setja mandólín í uppþvottavél, þar sem þær minnka bitið á hnífnum.

Þessi vara kemur frá þýska framleiðandanum Rösle, sem framleitt hefur hágæða eldhúsöld í yfir 80 ár.

-15%
Tilboð

MANDÓLÍNJÁRN - V-SKERI

thu39953

Vörumerki: Rösle

Flokkur:Mandólín


12.350 kr.

10.498 kr.

1

Setja á gjafalista

Um vöruna

Sendingar & skil

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Líf&List. Síðan notar vafrakökur (e. Cookies). Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.