Til baka
Ljósið kallar fram notalega stemmningu á heimilinu og með Soft Spot LED-lampa skapar þú skemmtilega huggulega birtu. LED lampinn varpar rólegum flöktandi bjarma sem er hugsaður sem valkostur við kerti.
Borðlampinn fæst í þremur litum og tveimur stærðum.
Hönnun: Maria Berntsen