Til baka

Litlu stúlkuna með eldspýturnar þekkjum við flest enda eitt þekktasta ævintýri H.C. Andersen.

Árið 2021 opnaði Hans Christian Andersen safnið í Óðinsvéum, sem markar upphaf samstarfs safnsins og Kay Bojesen. Samstarfið hefur leitt til nýrrar túlkunar á ástsælu persónunum úr  heimsfrægu ævintýrunum sem tengjast inní tréfígúruheim Kaj Bojesen. Næturgalinn, smalakonan og reykháfssópurinn og Óli Lokbrá voru fyrstu fígúrurnar og hefur Litla eldspýtustelpan nú líka ratað inn í hlýjuna. 

Í túlkun Kay Bojesen er hún klædd hettu sem nær niður yfir axlir. Blettirnir á kjólnum og svuntunni eru með fíngerðum litum til að undirstrika fátækt hennar. Hlýtt bros, ásamt mildum og saklausum svip kemur fram af upplifun hennar þegar hún horfir inn í ljós loganna, þar sem hún á köldu gamlárskvöldi vekur ímyndunarafl sitt með frábærum draumsýnum fylltum gleði og öryggi. Í hendinni heldur hún eldspýtu sem fullkomnar söguna. 

Litla eldspýtustelpan er 14,5 cm á hæð og er úr FSC® vottuðum beykiviði. Handvirk framleiðsla á málningu og prentun hefur verið unnin af mikilli nákvæmni og umhyggju sem er dæmigerð fyrir tréfígúrur Kay Bojesen. Formið er byggt á upprunalegu Lise fígúrunni úr skjalasafni Kay Bojesen, sem er einföld og mínímalísk, en full af lífi og sál. 
-15%
Tilboð

LITLA STÚLKAN MEÐ ELDSPÝTURNAR

rod40926

13.520 kr.

11.492 kr.

1

Setja á gjafalista

Um vöruna

Sendingar & skil

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Líf&List. Síðan notar vafrakökur (e. Cookies). Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.