Til baka

Line serían frá Peugeot er í senn gagnleg og fallegur aukahlutur á eldhúsborðið. 

Efri hluti kvarnarinnar er úr PEFC-vottuðu beykitré, en neðri hlutinn er úr riffluðu áli.  Auðvelt er að stilla grófleika kornanna með því að herða á eða losa um skrúfuna á toppnum.  Eftir því sem þú herðir meira, þeim mun fínni verða kornin.

Sjálfur kvarnarbúnaðurinn er með lífstíðarábyrgð, en kvörnin sjálf er með 5 ára ábyrgð.

Framleitt í Frakklandi.

Hæð: 12cm
Þvermál: 5cm
-15%
Tilboð

LINE - SALTKVÖRN ÁL/BEYKI GRAFIT

thu42249

Vörumerki: Peugeot

Flokkur:Salt & Pipar


7.760 kr.

6.596 kr.

1

Setja á gjafalista

Um vöruna

Sendingar & skil

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Líf&List. Síðan notar vafrakökur (e. Cookies). Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.