Til baka
Jólalestin er að leggja af stað og næsta stopp er beint á jólaborðinu þínu. Skreyttu borðið þitt á gleðilegan og litríkan hátt með einstöku Jólavörunum frá Easy Life. Lesta serían er hönnuð með áherslu á smáatriði og til að færa hátíðarandan á borðið.
Kemur í fallegum gjafaöskjum.
Rúmmál: 275 ml
Má ekki fara í uppþvottavél né örbylgjuofn.