Til baka
Vandað og fallegt leikteppi frá danska merkinu Done by Deer.
Með leikteppinu fylgja fjögur leikföng og spegill til að hengja á bogann sem hægt er að hengja upp á 13 mismunandi vegu. Leikföngin eru öll til þess fallin að örva barnið á meðan það er á leikteppinu. Leikteppið er úr pólýester og leikföngin eru 80% bómull og 20% pólýester.
Leikteppið má fara í þvottavél (40°C) Mál: Ø90 x H: 48 cm