Til baka

Þessi Smart LED kyndill er frábær viðbót þegar tekið er að rökkva.

Kyndillinn getur bæði staðið á borði eða staðið á spjóti sem fylgir með. Spjótinu er svo stungið í gras eða annan jarðveg. Þannig er t.d. hægt að koma kyndlinum fyrir utandyra þegar gesti ber að garði, en nota hann síðan innandyra þegar allir eru komnir. 
- Rafhlöðuendingin er 18 tímar m.v. fulla hleðslu. 
- Gefur mjög raunverulega birtu, eins og um eld sé að ræða.
- Engin eldhætta. - Hleðslurafhlaða sem hlaðin er í gegnum USB.
- Virkar í það minnsta í 1000 hleðslur.
- Er vatns- og rykheldur, svo hann getur staðið úti.
- Frostþol niður í -20°C.
- Á honum er tímastillir sem hægt er að nota ef maður vill að hann slökkvi á sér sjálfur.
-15%
Tilboð

LED KYNDILL - INNI/ÚTI

tho50201

Vörumerki: Thomson

Flokkur:Kertastjakar & Luktir


9.950 kr.

8.458 kr.

1

Setja á gjafalista

Um vöruna

Sendingar & skil

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Líf&List. Síðan notar vafrakökur (e. Cookies). Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.