Til baka

Stressless borðstofustólarnir eru byltingarkennd nýjung frá Noregi.  Stólarnir eru útbúnir hallanlegu baki og BalanceAdapt jafnvægisbúnaði sem gjörbreytir upplifuninni við borðstofuborðið fyrir notandann. Stóllinn fylgir öllum hreyfingum notandans og hámarkar þannig þægindin þegar setið er.  

Stólarnir fást sérsniðnir að þínum óskum, en meðal þess sem hægt er að velja um:
- Nokkrar mismunandi gerðir (bólstrun)
- 4 gerðir af fótum 
- 4 litir á tréfætur/3 litir á stálfótum
- 45 leðurlitir
- 166 áklæðatýpur/litir

Stressless borðstofustólarnir eru í flestum tilvikum sérpöntunarvara hjá okkur, þar sem hægt er að fá þá í svo ótrúlega mörgum útfærslum.  Áætlaður biðtími er yfirleitt í kringum 8 vikur.

Uppgefið verð miðast við viðkomandi týpu í Paloma leðri. Við hvetjum viðskiptavini til að óska eftir tilboðum í magnkaup.  Stólarnir eru til sýnis í verslun okkar í Smáralind.

Breidd: 45cm
Dýpt: 57cm
Hæð baks: 105cm
Sætishæð: 48cm
Sætisdýpt: 41cm

Smellið hér til að sjá alla möguleika af Laurel stólum með háu baki.
-15%
Tilboð

LAUREL - D200 HÁTT BAK

eko19031

Vörumerki: Stressless

Flokkur:Borðstofustólar


79.980 kr.

67.983 kr.

1

Setja á gjafalista

Um vöruna

Sendingar & skil

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Líf&List. Síðan notar vafrakökur (e. Cookies). Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.