Til baka
Eva Solo er danskt hönnunarmerki sem framleiðir klassíska hönnun fyrir eldhúsið með það að leiðarljós að sameina fagurfræði, notagildi og einfaldleika í eina vöru. Eva Solo eru einstakar gæðarvörur.
Stærð: 360ml
Sílikonið á krúsunum tryggir gott grip
Krúsirnar mega fara í uppþvottavél.