Til baka
Mogens Lassen hannaði fyrsta Kubus kertastjakann árið 1962 fyrir veitingastað á Norður-Sjálandi í Danmörku. Geometrísk kertastjakalínan hefur síðan orðið vinsæl táknmynd danskrar hönnunar þökk sé tímalausu, módernísku formi og varanlegu hlutverki. Kubus 4 er stemningsbætandi viðbót við hvaða rými sem er og skapar notalegt andrúmsloft hvar sem kertastjakanum er komip fyrir.
Kubus kertastjakinn er framleiddur í Danmörku.
Mál: 29 x 23 x 23cm