Til baka
Fallegir jólalitir, heillandi mynstur og lítil smáatriði einkenna jólaminningarnar. Álfarnir minna á töfra jólanna. Hver einasti hlutur í safninu skapar hátíðarleika og huggulegt andrúmsloft yfir þennan árstíma.
Rúmmál: 275 cl
Krúsirnar koma fjórar sama í fallegri gjafaöskju.
Má ekki fara í uppþvottavél né örbylgjuofn.