Til baka
Þessi klassíska, hagnýta krukka kemur frá sænska framleiðandanum ERNST.
Krukkurnar koma í þremur stærðum og eru tilvalnar til að koma skipulagi á eldhúsið, skápinn eða baðherbergið.
Mál: 10cm
Vinsamlegast athugið að útsöluvörum fæst hvorki skilað né skipt.