Til baka
Einstaklega fallegt og nútímalegt bast körfusett frá sænska framleiðsandanum Ernst. Körfusettið hentar í öll rými heimilisins t.d. undir handklæðin og bómullarskífurnar á baðherbergið eða áhöldin í eldhúsinu.
Körfurnar koma fjórar saman og eru í eftirfarandi stærðum:
Mál: 14 cm, 16 cm, 20 cm & 25 cm
Vinsamlegast athugið að útsöluvörum fæst hvorki skilað né skipt.