Til baka
Þetta klassíska barsigti passar vel við kokteilhristarann úr Rocks seríunni frá Zone. Sigtið er notað til að setja ofan á hristarann þegar drykkurinn er tilbúinn og skilur hann ís og annað eftir í hristaranum þegar drykknum er hellt í glasið.
Nauðsynlegt fyrir alla sem kunna að meta góða kokteila.
Sigtið er 7cm í þvermál en er 11cm á lengd með handfangi.