Til baka
Þessi fallegi kokteilhristari er úr Rocks seríunni frá Zone og passar vel með öðrum barvörum úr sömu seríu. Kokteilhristarinn er úr púðurlökkuðu stáli og er því með örlítið grófa áferð sem gefur gott grip og fallegt útlit. Hristarinn er með innbyggðum filter að innanverðu.
Hæð: 21 cm
Rúmmál: 0,55 cm
Vinsamlegast athugið að útsöluvörum fæst hvorki skilað né skipt.
Vinsamlegast athugið að útsöluvörum fæst hvorki skilað né skipt.