Til baka
Edge klukkan frá Karlson er nútímaleg, einföld og hrein hönnun. Tölurnar eru - eins og nafnið gefur til kynna - á brúninni. Edge klukkan er tilvalin í forstofuna, stofuna eða í eldhúsið.
Þessi veggklukka frá Karlsson er hönnuð af BOX32 Design og passar inn á öll heimili!
Mál: 42 cm.
Rafhlaða: 1 AA rafhlaða.
Ath! Rafhlaðan fylgir ekki.