Til baka
Þessi kjöthitamælir er 6,3cm í þvermál of gerður úr ryðfríu Cromargan stáli of gleri.
Á mælinum má sjá viðmið yfir hvað telst passlegur hiti fyrir naut, kálfa, lamb, svín og kjúkling.
Mælirinn sýnir hita frá 0°C-110°C en má fara inn í ofn allt að 250°C. Má fara í uppþvottavél.