Til baka

Með Meat It+ þarft þú ekki lengur að velja á milli gestanna þinna og árangurs í eldhúsinu!

Meat It+ er byggður á Bluetooth tækninni og tengist símanum þínum með einföldum hætti. Í appinu veluru hvaða tegund af hráefni þú ert að vinna með og stillir svo það hitastig sem þú vilt að hráefnið nái við eldun. Með Meat It+ getur þú svo séð hvað er langur eldunartími eftir auk þess sem þú færð áminningu þegar að kjötið hefur náð umbeðnu hitastigi.

1. Stingdu mælinum í kjötið.
2. Veldu stillingar fyrir hitastig í appinu.
3. Njóttu þín með gestunum.
4. Taktu kjötið úr ofninum þegar appið lætur þig vita.
5. Dragðu pinnann úr kjötinu.
6. Njóttu matarins. 

Meat It+ virkar á grilli, ofnum, plancha og pönnum.
- Þráðlaus
- Þolir eldtungur í 3 mínútur
- Þolir hita upp að 400°C
- Hámarksfjarlægð: 60 metrar
- Appið má nálgast í App Store eða á Google Play.
-15%
Tilboð

MEAT IT+ KJÖTHITAMÆLIR - ÞRÁÐLAUS

fun41502

21.990 kr.

18.692 kr.

1

Setja á gjafalista

Um vöruna

Sendingar & skil

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Líf&List. Síðan notar vafrakökur (e. Cookies). Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.