Til baka
STOFF Nagel LED kertin eru framleidd af LED-kerta framleiðandanum Uyuni.
Þau eru vönduð með 3D rafmagnsloga sem flöktir fallega og býr til huggulega stemningu.
Kertin ganga fyrir batteríi og er 6 klst tímastilling á þeim. Einnig er hægt að stýra þeim með fjarstýringu og þá eru fleiri möguleikar með tímastillingar auk þess sem þú getur stjórnað birtustigi kertanna.
Athugið að batterín (2xAAAA) og fjarstýringin seljast sér.