Til baka

Eledea LED kertin gefa frá sér fallega og rólega lýsingu.  Með LED kertum losnar þú við eldhættu og önnur öryggisvandamál.  Henta vel fyrir barnafjölskyldur, eldri borgara og hjúkrunarheimili.  Þú andar að þér minna af hættulegum lofttegundum.  

Hæð: 20cm
Þvermál: 2,5cm

- 3D LED logi
- Lyktarlaust
- Slekkur sjálfkrafa á sér eftir 6 tíma.
- Mjúk áferð.
- Kertið notar 2x AAA rafhlöður (fylgja ekki)
- 200+ stundir í líftíma rafhlöðu.
- Hægt er að fá fjarstýringu (seld sér) þar sem maður getur valið um tímalengd logans (2, 4, 6 eða 8 tímar)

Eledea LED kertin eru gerð úr parafin vaxi og ættu því ekki að vera geymd við minna en 1°C eða meira en 35°C.

-15%
Tilboð

KERTI LED 20 CM - NORDIC WHITE

pif50180

Vörumerki: Eledea

Flokkur:Kerti & Kertaskraut


3.850 kr.

3.273 kr.

1

Setja á gjafalista

Um vöruna

Sendingar & skil

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Líf&List. Síðan notar vafrakökur (e. Cookies). Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.