Til baka

Story kertastjakarnir eru úr Tivoli seríunni sem framleidd er af Normann Copenhagen. Tivoli serían er unnin í samstarfi við Tívolíið í Kaupmannahöfn og er innblásinn af þeim formum, litum og gleði sem fólk upplifir í Tivoli. Þannig hafa allir hlutir úr Tivoli seríunni einhverja tilvísun í form eða hluti sem finna má í Tívolíinu. Þessir kertastjakar eru byggðri á upprunalegu olíulömpunum sem finna mátti út um allan garð áður fyrr. H: 15cm Þ: 10cm Kertastjakarnir eru gerðir úr gleri og messinghúðuðu stáli. Stjakarnir eru hugsaðir fyrir sprittkerti. Story eru fáanlegir í fleiri litum.
-15%
Tilboð

KERTASTJAKI STORY - GLÆR

tiv50210

Vörumerki: Tivoli

Flokkur:Kertastjakar & Luktir


9.650 kr.

8.203 kr.

1

Setja á gjafalista

Um vöruna

Sendingar & skil

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Líf&List. Síðan notar vafrakökur (e. Cookies). Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.