Til baka
"Anna" serían er hönnuð memð innblæstri frá fallegum vasa sem Johannes Hansen hannaði á sjöunda áratugnum. Johannes Hansen var listfræðingur hjá Knabstrup Keramik frá 1953-1970. Línuna skírði hann eftir eiginkonu sinni, Önnu Cathrine.
Stærð: 19 cm
Litur: Ljósgrár
Vinsamlegast athugið að útsöluvörum fæst hvorki skilað né skipt.