Til baka
Pirouette kertastjakarnir eru úr Tivoli seríunni sem að kemur frá Normann Copenhagen. Tivoli serían er unnin í samstarfi við Tívolíið í Kaupmannahöfn og er innblásinn af þeim formum, litum og gleði sem fólk upplifir í Tivoli.
Þannig hafa allir hlutir úr Tivoli seríunni einhverja tilvísun í form eða hluti sem finna má í Tívolíinu. Piroutte serían er innblásin af hringekjunum í Tivoli.
H: 27cm
B: 25cm
D: 25cm
Kertastjakinn er gerður úr brasshúðuðu stáli.