Til baka

Kastehelmi glerlínan, sem Oiva Toikka hannaði árið 1964, er ekki einungis falleg vörulína, heldur einnig skemmtileg lausn á þekktu vandamáli í glervöruframleiðslu. Það getur nefnilega verið hvimleitt vandamál að losna við för í glerinu, sem koma þegar að vélar pressa það saman.  Toikka fann skemmtilega lausn á þessu vandamáli með því að setja glerdropa yfir förin og út kom þessi skemmtilega hönnun.

Iittala hefur nú sett þess vörulínu eftir Toikka aftur í framleiðslu, til að fagna því að 50 ár eru liðin síðan að línan leit dagsins ljós.

Hæð: 5,7 cm
Þvermál: 11,6 cm
-15%
Tilboð

Kastehelmi krukka 5,7 cm - Grá

iit40753

5.450 kr.

4.633 kr.

1

Setja á gjafalista

Um vöruna

Sendingar & skil

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Líf&List. Síðan notar vafrakökur (e. Cookies). Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.