Til baka
Þessi jólatrésteppi eru hluti af Star línunni frá danska framleiðandanum Södahl. Í sömu seríu finnur þú einnig fallega jóladúka og jólaservéttur þar sem mynstur og litur servéttana passar fallega við aðrar vörur í sömu línu.
Þvermál: ø120cm.
Jólatrésteppið má þvo í þvottavél við 40°C, en það má ekki fara í þurrkara.